Vegna sérstakra ađstćđna í ţjóđfélaginu verđur Kokkakeppni grunnskóla Íslands ekki haldin áriđ 2009. Hinsvegar verđur keppnin haldin af enn meiri krafti áriđ 2010 og munu upplýsingar ţar um birtast strax og skólahald hefst í haust. Kokkakeppni Rimaskóla verđur haldin 23. mars og hvet ég alla ađra til ađ halda keppnisandanum lifandi međ innanskólakeppnum í ár.
Sjáumst galvösk ađ ári!
Baráttukveđja
Áslaug Traustadóttir