Alls taka 16 skólar ţátt í kokkakeppni grunnskóla ţetta áriđ (sjá á síđunni undir skrá).
Fyrstu 8 skólarnir byrja ađ elda kl.11:00 og nćstu 8 kl. 11:20.
Fyrstu 8 réttirnir eru bornir fram fyrir dómara kl.12:00 og seinni 8 kl.12:20.
Opiđ verđur fyrir áhorfendur ađ fylgjast međ dómurum ađ störfum og skođa rétti skólanna í sal Menntaskólans, veitingadeildar, frá kl.11:50 fram ađ verđlaunaafhendingu en áćtlađ er ađ hún fari fram um kl.13:15.
Guđlaugur Ţór Ţórđarsson heilbrigđisráđherra mun afhenda glćsileg verđlaun í bođi Hagkaupa, Innnes, Flugleiđa, veitningastađanna Silfurs og Tabasco.
Allir áhugamenn um ungt fólk og matarmenningu eru hvattir til ađ koma og fylgjast međ ţessum skemmtilega atburđi!